Lines Matching refs:ur

5 Það ber að viðurkenna, að hver maður sé jafnborinn til virðingar og réttinda, er eigi verði af honu…
22 Hver maður er borinn frjáls og jafn öðrum að virðingu og réttindum. Menn eru gæddir vitsmunum og sa…
25 Hver maður skal eiga kröfu á réttindum þeim og því frjálsræði, sem fólgin eru í yfirlýsingu þessari…
36 Enginn maður skal sæta pyndingum, grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu.
45 Nú sætir einhver maður meðferð, er brýtur í bága við grundvallarréttindi þau, sem tryggð eru í stjó…
56 2. Engan skal telja sekan til refsingar, nema verknaður sá eða aðgerðaleysi, sem hann er borinn, va…
92 Hver maður skal frjáls skoðana sinna og að því að láta þær í ljós. Felur slíkt frjálsræði í sér rét…
102 2. Hver maður á jafnan rétt til þess að gegna opinberum störfum í landi sínu.
110 1. Hver maður á rétt á atvinnu að frjálsu vali, á réttlátum og hagkvænum vinnuskilyrðum og á vernd …
116 4. Hver maður má stofna til stéttarsamtaka og ganga í þau til verndar hagsmunum sínum.
122 …ver maður á kröfu til lífskjara, sem nauðsynleg eru til verndar heilsu og vellíðan hans sjálfs og …
127 1. Hver maður á rétt til menntunar. Skal hún veitt ókeypis, að minnsta kosti barnafræðsla og undirs…
136 2. Hver maður skal njóta lögverndar þeirra hagsmuna, í andlegum og efnalegum skilningi, er leiðir a…
142 1. Hver maður hefur skyldur við þióðfélagið, enda getur það eitt tryggt fullan og frjálsan persónuþ…